Heimsglugginn

Kissinger, netöryggi og ógnin af Rússum, dr. Sigurður Emil Pálsson


Listen Later

Heimsgluggi vikunnar hófst á umræðu um Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem er látinn 100 ára að aldri. Kissinger var ótvírætt meðal mestu áhrifamanna í alþjóðamálum á seinni hluta 20. aldar, hann var það sem kallað hefur verið realpolitiker, hafði lítinn áhuga á að tengja utanríkispólitík við mannréttindi eða skilyrða samskipti við aðrar þjóðir. Hann hafði frumkvæði að bættum samskiptum við Kínverja og þýðu í samskiptum við Sovétríkin. Kissinger var afar umdeildur, hann var þjóðaröryggisráðgjafi Richards Nixons Bandaríkjaforseta er Bandaríkjamenn færðu út hernað sinn í Víetnam-stríðinu. Kissinger hlaut Friðarverðlaun Nóbels árið 1973 ásamt Norður-Víetnamanum Le Duc Tho, fyrir að semja um frið í stríðinu. Sá síðarnefndi afþakkaði verðlaunin og Kissinger fór ekki til Óslóar til að taka við verðlaununum.
Aðalefni Heimsgluggans var viðtal við dr. Sigurð Emil Pálsson. Hann er sérfræðingur í netöryggi og fjölþáttaógnum og starfar á vegum íslenska utanríkisráðuneytisins í Eistlandi hjá Öndvegissetri NATO um netvarnir. Bogi Ágústsson ræddi við hann um Öndvegissetrið; öryggismál; ógnina frá Rússum, innrás þeirra í Úkraínu; Eistland og breytingar sem hafa orðið þar. Sigurður Emil þekkir afar vel til í Eistlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

14 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

19 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners