Spegillinn

Kjaramál, orkuöryggi og bágt ástand á Kúbu


Listen Later

Útlit var fyrir að kjarasamningar næðust fljótlega milli breiðfylkingar Alþýðusambandsfélaga og Samtaka atvinnulífsins. Snurða hljóp svo á þráðinn og formaður Eflingar sagði ekkert traust ríkja gagnvart SA, launaliðurinn hefði verið frágenginn en svo tekinn upp í viðræðum við önnur félög. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent og sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum telur að erfiðar viðræður endurspegli flókna samsetningu á vinnumarkaði.
Dreifikerfi rafmagns réð ekki við þaðþ þegar hiti fór af byggð á Suðurnesjum og fólk fór að kynda með rafmagni til að bæta raforkuöryggi í landinu þarf að laga dreifikerfið, Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir úrbætur á borð við Blöndulínu 3 og Holtavörðuheiðarlínu þegar á dagskrá.
Ráðamenn á Kúbu hafa í fyrsta sinn leitað til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna um aðstoð. Alvarlegur skortur er á mjólkurdufti handa börnum. Verð á eldsneyti fimmfaldast á Kúbu á morgun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners