Spegillinn

Kókaín flutt inn í stórum stíl, minnkandi neyðaraðstoð á tímum vaxandi neyðar


Listen Later

Eftirspurn eftir kókaíni á Íslandi virðist óþrjótandi og efnið berst til landsins úr öllum áttum. Áhersla Bandaríkjastjórnar á fentanyl-faraldurinn er talin ein helsta ástæða þess að kókaínsmygl þrífst betur en áður. Lögregla og tollgæsla hafa haldlagt á annað hundrað kílóa af kókaíni það sem af er þessu ári. Freyr Gígja Gunnarsson fjallar um málið.
Neyðarlistinn - The Emergency Watchlist - er skýrsla sem alþjóðlegu hjálparsamtökin International Rescue Committee, IRC, gefur út árlega, um þau tuttugu lönd þar sem neyð almennings er stærst og þykir líklegust til að aukast mest á ári komanda. Súdan, Palestína og Suður-Súdan eru efst á á listanum í ár, í þessari röð, þriðja árið í röð. Upplausn í alþjóðastjórnmálum leiðir til aukinnar neyðar - en minni framlaga til neyðaraðstoðar. Ævar Örn Jósepsson skoðar þetta og ræðir við Bjarna Gíslason, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners