Spegillinn

Kosningaveður, aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, fordómar gegn grænlenskum foreldrum


Listen Later

Fimm dagar eru þar til kjörstaðir verða opnaðir um allt land. Þótt einhverjir kjósi utan kjörfundar eru langflestir sem fara í sína kjördeild til að greiða atkvæði - þær loka klukkan tíu um kvöldið og þá fyrst má byrja að telja. Allt bendir til að kosninganóttin verði spennandi en fólk ætti líka að vera undir það búið að hún dragist langt fram á sunnudagsmorgun - sérstaklega ef verstu spár um veður ganga eftir. Freyr Gígja Gunnarsson fjallar um þetta.
Framkvæmd loftslagsaðgerða er afar veik hér á landi og viðsnúningur stjórnvalda í hvatakerfum hreinorkubíla á síðasta ári voru mjög alvarleg mistök - sem senda kolröng skilaboð, segir formaður Loftslagsráðs. Hann segir tilbúnar og fjármagnaðar loftslagsaðgerðir skila innan við helmingi þess samdráttar á losun sem að er stefnt og gildandi aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ekki til þess fallna að bæta úr því. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Halldór Þorgeirsson.
Nýlega safnaðist fólk saman í Kaupmannahöfn og Nuuk til að mótmæla því að börn væru tekin af foreldrum sínum og sett í fóstur, meðal annars á grundvelli prófa þar sem mat er lagt á hæfni foreldranna til að sinna börnunum. Þessi próf eru notuð í fjölmörgum sveitarfélögum í Danmörku en hafa lengi verið umdeild og um árabil hefur verið rætt um að breyta þeim. Þau byggist á viðmiðum og venjum vestrænna samfélaga og ali á fordómum í garð grænlenskra foreldra. Fimm sinnum algengara er í Danmörku að börn séu tekin af grænlenskum foreldrum en dönskum. Anna Kristín Jónsdóttir fjallar um málið.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

17 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners