Spegillinn

Kvikuhlaup við Grindavík, saumafólk mótmælir, 100 tonn af graskerjum


Listen Later

Jarðskjálftahrina norðan við Grindavík í dag er merki um kvikuhlaup. Engin merki eru um gosóróa. Kristín Jónsdóttir jarðeðlisfræðingur segir allt benda til þess að virknin sé á 3-4 km dýpi. HS orka fer yfir viðbragðsáætlanir og Fannar Jónasson bæjarstjóri segir að íbúafundur verður haldinn í Grindavík á fimmtudag klukkan 17:30.
Gaza er orðinn grafreitur þúsunda barna og hætta er á að fleiri börn látist úr ofþornun. Þetta segir talsmaður Unicef í yfirlýsingu í dag.
Öryggismál og stríðsátök í heiminum eru mál málanna á þingi Norðurlandráðs í Noregi. Það segir sína sögu að dynurinn frá mótmælendum sem styðja Palestínu fyrir utan þinghúsið yfirgnæfði næstum því málflutning innan dyra.
Til stendur að fá þyngdarmörk sjúkraflugs hækkuð um 10-20 kg. Ekki er hægt að flytja sjúklinga þyngri en 135 kg með sjúkraflugi.
100 tonn af graskerjum hafa verið flutt til landsins - til að hrella saklausa borgara, börnum til skemmtunar.
Lögregla í Bangladess barðist í dag við starfsfólk í fataverksmiðjum sem lagði niður störf og krafðist þess að fá mannsæmandi laun fyrir vinnu sína. Fólkið saumar meðal annars föt fyrir stórfyrirtækin H&M og Gap.
Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Kári Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners