Víðsjá

Kvöldstund með smávinum, gjörningur í Hvammsvík, tónlistarrýni og ljóðarýni


Listen Later

Við kynnum okkur einn af fjölmörgum viðburðum Sequences hátíðarinnar í þætti dagsins, þátttökugjörninginn Ég er hjarta sem slær í heiminum, sem fer fram í náttúrulaugunum í Hvammsvík á laugardagskvöld. Gjörningurinn sameinar, að sögn aðstandenda, tónleika, dans, flot og snertingu þar sem áhorfendur eru virkir þátttakendur. Tumi Árnason verður einnig með okkur í dag, og segir frá sinni upplifun af State of the Art tónlistarhátíðinni, sem fór fram dagana 7-11 október, og Gréta Sigríður Einarsdóttir rýnir í nýútkomna ljóðabók Sunnu Dísar Másdóttur, Postulín. En við hefjum þáttinn á að kynna okkur viðburð sem hverfist um stutta bókmenntatexta, hvort sem það eru örsögur, smáprósar, prósaljóð eða hvað annað. Viðburðurinn kallast Kvöldstund með smávinum og er haldinn á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og STUTT, rannsóknastofu í smásögum og styttri textum. Kristín Guðrún Jónsdóttir, prófessor í spænsku er önnur þeirra sem heldur utan um verkefnið, og hún heimsækir okkur í hljóðstofu í upphafi þáttar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,061 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners