Fjarðagöng bæta ekki umferðaröryggi á sama hátt og Fjarðarheiðargöng og mynda ekki þá hringtengingu Austfjarða sem innviðaráðherra nefndi við kynningu nýrrar samgönguáætlunar. Þetta segir annar af höfundum skýrslu um jarðgangakosti á Austurlandi.
Skólameistari Borgarholtsskóla ætlar ekki að hætta þegjandi og hljóðalaust eftir að menntamálaráðherra framlengdi ekki skipunartíma hans. Skólameistarar eru furðu lostnir.
Þrátt fyrir eindreginn vilja flestra Evrópusambandsríkja til að hætta öllum viðskiptum við Rússa streymir rússnesk olía og gas enn til nokkurra aðildarríkja, nú á að hætta að kaupa af Rússum en ekki strax.