Spegillinn

Landsréttarmálið tekið fyrir í Strassborg


Listen Later

Málflutningur verður í Landsréttarmálinu fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í fyrramálið.
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur ekki réttlætanlegt að fjölskyldur sem sótt hafa um hæli hér á landi séu sendar aftur til Grikklands. Aðstæður þar séu afar bágbornar.
Flest bendir til þess að sólarhringsverkfall Eflingar verði á fimmtudaginn. Í dag voru um 3500 leikskólabörn send heim vegna aðgerða Eflingar.
Ný skýrsla um áhrifin af loðnubrestinum í fyrra leiðir í ljós að áhrifin voru enn meiri í Vestmannaeyjum en óttast var. Þetta segir bæjarstjórinn í Eyjum.
Veðurstofan spáir mikilli leysingu á morgun og fimmtudag, úrkomu og hlýindum. Þetta veldur vatnavöxtum víða um land.
Samfylkingin er næststærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi hennar eykst úr 14 prósentum í 18. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22 prósenta fylgi.
Fjallað um baráttufund Eflingar í Iðnó í dag. Arnar Páll Hauksson talar við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar.
Öryggisógnir tengdar uppbyggingu 5G háhraðanetsins hafa mikið verið til umræðu í Evrópu, þá sérstaklega meintar ógnir tengdar aðkomu kínverska fjarskiptarisans Huawei. Íslensk stjórnvöld hafa lítið skipt sér af þessu en nú hefur orðið breyting þar á. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá og talar við Hrafnkel V. Gíslason og Heiðar Guðjónsson.
Hamfarahlýnun er að gera út af við Feneyjar Afríku. Saint-Louis í Senegal var höfuðborg nýlenduveldis Frakka í 250 ár en er nú að sökkva í sæ eins og fjöldi annarra borga og bæja. Rúmlega hundrað milljónir manna á vesturströnd Afríku þurfa hugsanlega að flýja flóðasvæði í náinni framtíð. Pálmi Jónasson segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners