Spegillinn

Launadeila Innheimtustofnunar og fyrrverandi forstjóra, raforkukerfi á Norðausturlandi og stríð fjölmiðla við bandaríska stríðsráðuneytið


Listen Later

Fyrrverandi forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaganna krefst þess að stofnunin greiði honum rúmar níutíu milljónir. Hann er með réttarstöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara sem er á lokastigi. Innheimtustofnun hafnar öllum kröfum og telur forstjórann fyrrverandi hafa valdið henni miklu tjóni með ákvörðunum sínum. Freyr Gígja Gunnarsson reifar málið.
Talið er kosta allt að sjö og hálfum milljarði að ráðast í nauðsynlegar endurbætur á raforkukerfinu á Norðausturlandi svo hægt verði að flytja nægt rafmagn til allra byggðarlaga. Núverandi afhendingargeta rafmagns er að mestu uppurin með tilheyrandi áhrifum á orkuskipti, búsetuþróun og atvinnumál, segir Kristín Soffía Jónsdóttir í viðtali við Ágúst Ólafsson.
Frétta- og tökumenn bandarísku sjónvarpsstöðvanna ABC, CBS, NBC og CNN og Fox News eru í óða önn að tæma skrifstofur sínar í Pentagon, höfuðstöðvum bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sem nú heitir reyndar stríðsráðuneyti. Sama á við um nánast alla aðra fjölmiðla, bandaríska og alþjóðlega, sem voru með aðstöðu í ráðuneytinu. Ástæðan er nýjar reglur ráðuneytisins sem fjölmiðlar telja stjórnarskrárbrot sem heftir getu þeirra til að fylgja grunngildum blaðamennsku og sinna skyldum sínum við almenning. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Sigríði Dögg Auðunsdóttur, formann Blaðamannafélags Íslands.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
Tæknimaður: Mark Eldred.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners