Spegillinn

Leiðtogafundur Nato og afdrifarík hárspöng frá TEMU


Listen Later

Leiðtogar ríkja í Atlantshafsbandalaginu koma saman á fundi í Haag í Hollandi í næstu viku. Við blasa erfið verkefni; stríðið í Úkraínu hefur geisað í þrjú ár og ógnin frá Rússlandi er mikil. Innan bandalagsins hefur verið tekist á um framlög ríkja til varnarmála og Donald Trump forseti Bandaríkjanna verið óspar á gagnrýni á önnur aðildarríki sem verði að leggja meira til öryggis- og varnarmála.
Sóknaráætlun landshluta er eitthvað sem við heyrum oft í fréttum en færri vita sennilega hvað er. Sama er með orðið uppbyggingarsjóður sem styður við verkefni sem falla að sóknaráætlun. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - SSNE. Hún er ein af átta framkvæmdastjórum landshlutasamtaka sveitarfélaga sem sýsla reglulega með málefni í sóknaráætlun.
Móðir fimm ára stúlku sem steyptist út í útbrotum á andliti og endaði upp á barnaspítala eftir að hafa gengið með spöng frá Temu í nokkrar klukkustundir segir mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hættunni sem geti fylgt vörunum. Vottanir séu til af ástæðu og afleiðingar geti verið alvarlegar. Umhverfisstofnun hefur marg oft varað við vörum frá kínverskum netsölutorgum en það virðist hafa lítl áhrif á Íslenska neytendur. Dæmi eru um að vörunar innihaldi hundrað sinn­um hærra magn af eiturefnum en lög­legt er.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners