Spegillinn

Lengi talað fyrir daufum eyrum


Listen Later

Fréttir:
Tvö lík fundust á Sólheimasandi fyrr í dag. Lögregla telur að fólkið hafi orðið úti.
Niðurstöður sérfræðinga á Veðurstofunni benda til þess að flóðin sem féllu á flateyri í gær séu með allra stærstu snjóflóðum sem fallið hafa á leiðigarða í heiminum,
Unglingsstúlkan sem lenti í snjóflóðinu á Flateyri í fyrrinótt, var viss um að henni yrði bjargað. Móðir hennar hafði sömu sannfæringu.
Tugmilljónir íbúa í ríkjum í sunnanverðri Afríku þurfa hið bráðasta á mataraðstoð að halda vegna þurrka og annarra ástæðna. Sameinuðu þjóðirnar vantar á þriðja hundrað milljónir dollara til kaupa á matvælum.
Lengri fréttapistlar:
Það eru ekki allir öruggir heima hjá sér. Varnargarða skortir á átta þéttbýlissvæðum þar sem snjóflóðahætta er mikil. Eftir snjóflóðin mannskæðu í Súðavík og á Flateyri árið 1995 ákváðu stjórnvöld að grípa til aðgerða til að minnka líkur á að slík flóð kostuðu fleiri mannslíf. Ekki sér fyrir endann á uppbyggingunni sem hefur ítrekað tafist. Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir sveitarfélögin lengi hafa talað fyrir daufum eyrum.
Félagsmenn í Starfsgreinasambandinu eiga nú kost á þriggja mánaða launuðu námsleyfi og allir fá 30 daga orlof. Þetta eru nýmæli í kjarasamningi 17 félaga sem undirritaður var í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners