Spegillinn

Leyfi fyrir COVID-19 bóluefni


Listen Later

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út leyfi fyrir notkun bóluefnis við COVID 19 sem Pfizer og BioNTech þróuðu. Útlit er fyrir að hægt verði að byrja að bólustetja í ríkum sambansi áramót. Á Íslandi verður markaðsleyfi fyrir bóluefnið gefið út í síðasta lagi á Þorláksmessu. Ásgeir Tómasson sagði frá, Marie Agnes Heine, yfirmaður samskiptasviðs EMA kynnti ákvörðunina.
Það var erfitt að koma heim, afskaplega nöpur tilfinning. Þetta segir íbúi á Seyðisfirði. Yfir hundrað Seyðfirðingar fengu í dag að sækja nauðsynjar í fylgd björgunarsveitarmanna. Hólmfríður Dagný Friðjónsdótir ræddi við Svein Óskarsson, Sigurjón Þóri Guðmundsson, Austin Thomasson, Daeja Otharsson og Stefaníu Stefánsdóttur.
Þau ríki sem hafa lokað á flug frá Bretlandi eiga það flest sameiginlegt að vera ekki með skimun á landamærum. Þetta segir Alma Möller landlæknir.
---------
Ferðabann er í gildi frá Bretlandi, og ýmis lönd leyfa íbúum Bretlands ekki lengur að koma til sín. Þetta er staðan nú þegar Brexit er á næsta leiti.
Á níutíu árum Ríkisútvarpsins hefur það ekki breyst hvað er frétt en alls konar litlar fréttir sem voru áður sagðar daglega rata nú frekar á vefinn en ljósvakamiðlana segir Broddi Broddason varafréttastjóri, Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við hann og Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahlutans: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners