Spegillinn

Líkleg formannsefni Framsóknar og fyrrverandi Frakklandsforseti í fangelsi


Listen Later

Leið Lilju Alfreðsdóttur að formannsstóli Framsóknarflokksins er ekki jafn greið og margir telja. Skorað hefur verið á oddvita flokksins í Reykjavík að gefa kost á sér og í einu af höfuðvígjum flokksins renna margir hýru auga til Willums Þórs Þórsson. Tveir þingmenn eru sömuleiðis að þreifa fyrir sér.
Fjöldi fólks safnaðist saman við heimili Nicolas Sarkozy fyrrverandi Frakklandsforseta í morgun til að lýsa stuðningi við hann og stappa í hann stálinu þar sem yfirgaf heimili sitt og í fylgd konu sinnar og barna og steig upp í einn margra ómerktra lögreglubíla í mikilli bíla- og mótorhjólalest sem flutti hann í La Santé-fangelsið í París.
Nær allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa rýmt skrifstofur sínar í varnarmálaráðuneytinu í mótmælaskyni við nýjar reglur. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir aðför Trump-stjórnarinnar að fjölmiðlum minna á þróun mála í Rússlandi eftir valdatöku Pútíns - og að sú aðför hafi byrjað strax í kosningabaráttunni fyrir fyrra kjörtímabil hans.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners