Spegillinn

Lilja áfrýjar


Listen Later

Kvika í kvikugangi undir Fagradalsfjalli er á um tveggja kílómetra dýpi. Vísindamenn segja tímabil sérstakrar aðgæslu vera í gangi. Jarðskjálftavirkni og kvikuhreyfingar eru áfram með svipuðum hætti.
Rafmagnslaust hefur verið í Grindavík og nágrenni frá því klukkan tvö í dag.
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ætlar að áfrýja úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Héraðsdómur vísaði kröfu ráðherra frá í morgun um að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála um að hún hafi brotið jafnréttislög við ráðningu ráðuneytisstjóra.
Drög að rýmingaráætlun fyrir sveitarfélagið Voga liggja fyrir vegna hugsanlegrar eldvirkni á svæðinu. Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri Voga, segir að flóttaleiðir séu tryggar og góðar og að íbúar séu nokkuð yfirvegaðir.
Dómsmálaráðherra leggur til að nýtt varðskip sem til stendur að kaupa verði nefnt Freyja og verði þar með annað skip Gæslunnar til að bera kvenmannsnafn.
Forseti Brasilíu hvetur landsmenn til að hætta öllu COVID-væli og koma sér út úr húsi. Faraldurinn hefur dregið yfir 260 þúsund manns til dauða í landinu.
Samkvæmt nýrri hrauðflæðispá eldfjallafræði og náttúrvárhóps Háskóla Íslands gæti hraun runnið að Grindavík og Bláa Lóninu og Svartsengi. Ekki eru þó taldar miklar líkur á að það gjósi þar og margir fyrirvarar eru gerðir. Arnar Páll Hauksson talar við Þorvald Þórðarson.
Það er að glæðast á vinnumarkaði segir Sverrir Briem einn eigenda ráðninga- og ráðgjafafyrirtækisins Hagvangs. Hann bendir atvinnuleitendum á að skrá sig hjá ráðningarfyrirtækjum - þar sem 80 prósent starfa sem ráðið er í eru aldrei auglýst. Ragnhildur Thorlacius talar við Sverri Briem.
Í Skotlandi berast núverandi og fyrrverandi leiðtogar Skoska þjóðarflokksins á pólitískum banaspjótum. Átökin gætu haft áhrif á þingkosningarnar í maí. Sigrín Davíðsdóttir sagði frá.
Fyrir nokkrum dögum greindu Rolling Stone og Guardian frá því að McCartney ætlaði að senda frá sér 900 blaðsíðna tveggja binda bók í samvinnu við írska rithöfundinn Paul Muldoon (Molduun) þar sem þeir freista þess að draga upp sjálfsmynd af Paul McCartney í gegnum 154 söngtexta bítilsins frá 1956 til 2021 og langra samtala þeirra á milli. Bókin heitir The Lyrics og kemur út í nóvember á þessu ári. Kristján Sigurjónsson sagði frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners