Spegillinn

Löggjöf Ísraelsþings fordæmd, E.coli-hópsýking og skoðanakannanir


Listen Later

Lög sem ísraelska þingið í samþykkti í gær gætu orðið til þess að starfsemi Palestínuflóttamannahjálparinnar, UNRWA, leggist af á Gaza. Ef það gerist getur allt hjálparstarf á Gaza fallið um sjálft sig. Þetta segir Gréta Gunnarsdóttir skrifstofustjóri UNRWA í New York, Ólöf Ragnarsdóttir ræddi við hana.
Á fimmta tug barna hefur veikst eftir E.coli hópsýkingu á leikskóla í Reykjavík í síðustu viku. Tíu börn eru á spítala og þar af eru fimm alvarlega veik á gjörgæslu. Rúmlega tuttugu börn eru undir daglegu eftirliti á barnaspítala Hringsins. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir þetta með alvarlegustu hópsýkingum sem hér hafi komið upp.
Næstu daga og vikur dynja skoðanakannanir á landsmönnum - þær gefa kjósendum vísbendingu um hvar flokkarnir standa fyrir þingkosningar sem verða eftir rúmlega þrjátíu daga. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Agnar Frey Helgason, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners