Spegillinn

Mansal, breytingar á stjórnarskrá og mannrán í Nígeríu


Listen Later

12. mars 2024
Sex manns eru í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu á meintum brotum Quangs Lé, öðru nafni Davíðs Viðarssonar, sem grunaður er um peningaþvætti, skipulagða glæpastarfsemi og vinnumansal. Búið var að rannsaka málið í langan tíma í samvinnu fjölmargra aðila, áður en lögreglan lét til skarar skríða á 25 stöðum um land allt. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir vinnumansal líklega útbreiddara á Íslandi en flestir telja og rannsóknir á mansalsmálum ganga of hægt og illa. Ævar Örn Jósepsson ræðir við hann.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir Alþingi skulda þjóðinni að ljúka samtalinu um breytingar á stjórnarskrá. Hún fundar reglulega með formönnum allra flokka á Alþingi, síðast á föstudag, og telur að breið samstaða sé að minnsta kosti um að fjölga meðmælendum þeirra sem ætli að bjóða sig fram til embættis forseta. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við Katrínu.
Frá því að Bola Tinbu tók við forsetaembætti í Nígeríu í maílok í fyrra hafa 3.964 mannrán verið framin í landinu, um það bil 450 á mánuði. Þetta er nokkur fjölgun frá því árið á undan og er fjölgunin meðal annars rakin til verstu efnahagskreppu í landinu í áratugi. Ásgeir Tómasson segir frá.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners