Spegillinn

Margir í ólöglegu húsnæði


Listen Later

Fimm til sjö þúsund manns búa í ólöglegu húsnæði hér á landi samkvæmt áætlun vinnuhóps sem skipaður var í kjölfar lífskjarasamninganna. Forseti ASÍ segir að vanþekking á leigumarkaðinum sé til mikilla trafala í allri áætlanagerð.
Héraðssaksóknari hefur tekið við máli manns sem er grunaður um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjórans og á skrifstofur Samfylkingarinnar.
Boðunarlisti Fangelsismálastofnunar hefur lengst verulega síðustu ár. og bíða nú á sjötta hundrað eftir að hefja afplánum í íslenskum fangelsum. Fangelsismálastjóri vonar að nýtt lagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir aukinni samfélagsþjónustu stytti listann verulega.
Skipverjinn á línubátnum Fjölni GK frá Grindavík sem greindist með COVID-19 í gær var með gamalt smit og þar af leiðandi ekki virkt.
Klámnotkun ungra drengja er orðin slík að þeir þurfa að verða sér út um stinningarlyf til örvunar í kynlífi.
Forseti Íslands segir að við sem búum í þessu landi verðum að hafna öllum öfgum og ofbeldi á vettvangi þjóðmála.
Til bóta er að sameina fern lög um kosningar hér á landi í einn lagabálk segir þingflokksformaður Sjálfstæðismanna. Hann er þó á móti því að leggja niður yfirstjórnir kjördæma eins og gert er ráð fyrir í nýju kosningalagafrumvarpi.
Landsvirkjun telur að miklir möguleikar geti falist í vetnisframleiðslu. Vetni gæti orðið ný útflutningsgrein í nánustu framtíð. Því er spáð að eftirspurn eftir vetni munbu aukast umtalsvert. Arnar Páll Hauksson talar við Harald Hallgrímsson forstöðumann viðskiptaþrónunar Landsvirkjunar.
Boðunarlisti Fangelsismálastofnunar hefur lengst verulega síðustu ár. og bíða nú á sjötta hundrað eftir að hefja afplánum í íslenskum fangelsum. Fangelsismálastjóri vonar að nýtt lagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir aukinni samfélagsþjónustu stytti listann verulega. Bergljót Baldursdóttir talar við Pál Winkel.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners