Spegillinn

Meirhlutaviðræður í Reykjavík, óvissa um vopnahlé á Gaza, sérstök umræða á Alþingi um orkumál


Listen Later

Fimm flokkar hafa ákveðið að hefja viðræður um nýjan meirihluta í Reykjavík. Þetta er líklega eini meirihlutinn sem kemur til greina en það er ekkert í sveitastjórnarlögunum sem kveður á um það þurfi að vera meiri- og minnihluti. Og tíminn er naumur fyrir nýjan meirihluta, því kjósa þarf til borgarstjórnar innan fimmtán mánaða. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir þessa stöðu við Evu Marín Hlynsdóttur, prófessor í stjórnmálafræði.
Vopnahlé Ísraels og Hamas hangir á bláþræði og almenningur á Gaza óttast að allt fari þar í bál og brand að nýju á næstu dögum. Leiðtogar Hamas saka Ísraela um margvísleg brot á vopnahléssamkomulaginu og segjast ekki munu sleppa þremur gíslum úr haldi á laugardag, eins og samið var um, fyrr en Ísraelar standa við sitt. Stjórnvöld í Ísrael hóta því að hefja árásir á Gaza af fullum þunga, verði gíslarnir þrír ekki látnir lausir á laugardag. Ævar Örn Jósepsson fer yfir stöðu mála.
Þingfundur hófst í dag á umræðu um störf þess þar sem nýbakaðir þingmenn voru í miklum meirihluta, nær allir sem skráðu sig á mælendaskrá voru kosnir á þing í nóvember. Ýmislegt brann á þingmönnum við upphaf þingfundar, þar má nefna líðan ungmenna í skólum, meðferð við fíknisjúkdómi, sjúkraflug og flugvöllurinn, þess hvernig komandi kjörtímabil þróast og umpólun flokka sem fara í stjórn miðað við afstöðu þeirra í stjórnarandstöðu. Þegar því var lokið tók við sérstök umræða um alvarlega stöðu í orkumálum. Málshefjandi var Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokki og Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Samfylkingu var til andsvara. Anna Kristín Jónsdóttir fer yfir þingstörf dagsins.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners