Menntastefna á Íslandi og mælikvarðar á skólastarf
Mælikvarðar á skólastarf eru nauðsynlegir og gagnrýni á það ber að taka alvarlega, svo sem þeirri sem tengist slöku gengi íslenskra nemenda í Pisa prófinu, segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarsambands Íslands. Þó má ekki láta slík próf stjórna of miklu og forðast verður að festast í ákveðinni bóklegri og afmarkaðri greind, segir Magnús Þór í viðtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.
Menntastefna á Íslandi og mælikvarðar á skólastarf
Mælikvarðar á skólastarf eru nauðsynlegir og gagnrýni á það ber að taka alvarlega, svo sem þeirri sem tengist slöku gengi íslenskra nemenda í Pisa prófinu, segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarsambands Íslands. Þó má ekki láta slík próf stjórna of miklu og forðast verður að festast í ákveðinni bóklegri og afmarkaðri greind, segir Magnús Þór í viðtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.