Spegillinn

Merkel kemur, 3. orkupakkinn og launakröfur BSRB


Listen Later

Mikil öryggisgæsla er vegna komu Angelu Merkel, kanslari Þýskalands til landsins. Hún ræðir við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra á Þingvöllum í kvöld og tekur þátt í fundir forsætisráðherra Norðurlandanna á mrogun. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir segir frá komu Merkel og viðbúnaði á Þingvöllum.
Frosti Sigurjónsson, talsmaður Orkunnar okkar segir að hætt sé við því að Ísland verði að greiða milljarðasektir ef stjórnvöld standa í vegi fyrir lagningu sæstrengs. Hann segir líka að væntanlega komi fram kröfur um að skipta Landsvirkjun upp og nýtingarrétturinn boðinn út. Arnar Páll Hauksson ræðir við Frosta.
Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB svíður að laun tekjuhæstu ríkisstarfsmannanna hækki mest og oft jafnmikið og heil mánaðarlaun þeirra sem lægri hafa launin. Kristín Sigurðardóttir ræddi við hana.
Lögreglan hefur lokað Reynisfjöru vegna grjóthruns. Tveir slösuðust þar í dag, þó ekki alvarlega.
Þúsundir hafa þurft að flýja skógarelda á Gran Canaria og slökkviliðsmenn fá lítt við ráðið. Á eyjunni hafa kviknað gróðureldar í þriðja sinn á rúmri viku og þar er líka hitabylgja þessa dagana. Ásgeir Tómasson segir frá.
Skýrsla Deloitte til skiptastjóra flugfélagsins WOW air veitir innsýn í rekstur sem sýnir samspil flugfélagsins og félaga í eigu aðaleiganda Wow. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
Angela Merkel minntist í morgun með Viktori Orban, forsætisráðherra Ungverjalands Samevrópsku lautarferðarinnar, þar sem hundruð Austur Þjóðverja flýðu yfir landamæri Austurríkis og Ungverjalands fyrir þrjátíu árum. Anna Kristín Jónsdóttir segir frá.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Björg Guðlaugsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners