Samstöðin

Miðvikudagur 16. júlí Fréttir, eldar á Reykjanesi, neytendur og umhverfismál.


Listen Later

Við segjum fréttir Samstöðvarinnar klukkan sjö og ræðum svo eldgosið á Suðurnesjum við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing og Dagmar Valsdóttir gistihúsaeigandi í Grindavík, en þau sem búa og starfa í bænum eru langþreytt á rýmingu og takmörkunum á rekstri. Við ræðum síðan við Breka Karlsson formann neytendasamtakanna um rukkun fyrir bílastæði, ferðir sem Play fellir niður, netsvik, raforkufrumvarpið sem fór í gegn og afurðarstöðvafrumvarpið sem ekki slapp í gegn. Og í lokin kemur Júlíus Sólnes til okkar, en hann var fyrsti umhverfisráðherrann. Hann gagnrýnir að umhverfismál hafi verið sett undir orkumál í ráðuneytinu og vara við vindmyllum sem Jóhann Páll Jóhannsson, núverandi umhverfisráðherra, hefur opnað á.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners