Samstöðin

Miðvikudagur 17. september - Niðurskurður, RÚV, fæðingatíðni, Lína og öfga kristni


Listen Later

Miðvikudagur 17. september
Niðurskurður, RÚV, fæðingatíðni, Lína og öfga kristni
Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Halla Gunnarsdóttir formaður VR ræða við Gunnar Smára um gagnrýni verkalýðshreyfingarinnar á fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af Gaza mun nú breytast frá því sem verið hefur í samræmi við viðurkennt þjóðarmorð Ísraela samkvæmt undirstofnun Sameinuðu þjóðanna að sögn útvarpsstjóra. Björn Þorláks ræðir við Stefán Eiríksson á gagnrýnum nótum. Ásdís A. Arnalds, lektor við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Ari Klængur Jónsson, verkefnisstjóri við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Sunna Símonardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri ræða við Gunnar Smára um lækkandi fæðingartíðni, valið barnleysi og áhrif ríkisvaldsins á barneignarvilja. Gunnar Smári ræðir við stelpur á aldri við Línu langsokk um hver Lína er og hvaða erindi hún á við samtímann. Jónína María Jónsdóttir, Mía Snæfríður Ólafsdóttir, Ingibjörg Lóa Auðar Héðinsdóttir, Silfa Dögg Unnardóttir Einarsdóttir og Mía Þórhildur Bragadóttir mæta að Rauða borðinu og ræða það sem mestu skiptir í frelsisbaráttu barna. Skúli S. Ólafsson prestur í Neskirkju og Bjarni Randver Sigurvinsson trúar- og guðfræðingur ræða við Gunnar Smára um kristnina sem voru grundvöllur hugmyndabaráttu Charlie Kirk og er öflugt politískt afl í Bandaríkjunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners