Spegillinn

Milljarða sparnaður, sjúklingar í gáma og stóra te hneykslið


Listen Later

Tillögur um tugmilljarða sparnað í ríkisrekstri upp úr ábendingum almennings voru kynntar í dag. Sameiningra stofnana, niðurlagning sjóða, breytingar á lögum um opinbera starfsmenn og jafnlaunavottun eru á meðal tillagnanna.
Í byrjun þessa árs lágu fimmtíu og fimm sjúklingar á bráðamóttökunni sem hefðu átt að vera farnir annað. Spítalinn hefur fengið grænt ljós á að reisa gámastæðu þar sem verða tuttugu rúm og þótt hún leysi ekki vandann er forstöðuhjúkrunarfræðingur bjartsýnn á að hún hjálpi til.
Te er einfaldur drykkur, hversdagslegur og ódýr, svona yfirleitt. Te er líka miðpunktur mesta fjársvika- og spillingarhneykslis í sögu Íslamska lýðveldisins Írans, þar sem milljarðar af opinberu fé runnu til einkafyrirtækis í tebransanum. Forstjóri þess var á dögunum dæmdur til 66 ára fangavistar og tveir fyrrverandi ráðherrar súpa líka seyðið af sínum þætti í ráðabrugginu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

19 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners