Heimsglugginn

Minkamálið erfitt dönsku stjórninni, faraldurinn breiðist enn út


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu við Boga Ágústsson um minkamálið í Danmörku og stöðu kórónuveirufaraldursins í heiminum. Hart er sótt að dönsku stjórninni og aðallega Mogens Jensen, landbúnaðarráðherra, vegna þess að lög heimiluðu ráðherrum ekki að fyrirskipa að öllum minkum í landinu skyldi lógað. Þetta var vegna hættu af stökkbreyttri kórónaveiru í minkum. Stjórnmálaskýrendur í Danmörku segja hins vegar að margt bendi til þess að hinn raunverulegi skúrkur í málinu sé Mette Frederiksen. Hún hafi keyrt málið í gegn. Hennar staða er ekki talin í hættu, stuðningsflokkar stjórnarinnar á þingi vilji ekki hætta á að hún þurfi að hrökklast úr embætti því þar með félli stjórnin. Enginn hafi áhuga á þingrofi og nýjum kosningum
Faraldurinn er enn í vexti í mörgum löndum heims en sums staðar virðist sem tekist hafi að ná böndum á kórónuveirunni. Ástandið heldur þó áfram að versna í Bandaríkjunum þar sem þeim fjölgar dag frá degi sem greinast og eru lagðir inn á sjúkrahús. Í Svíþjóð var Stefan Löfven, forsætisráðherra, svartsýnn í tali á fundi með fréttamönnum í gær.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners