Heimsglugginn

Mismunandi viðbrögð Norðurlandanna við Covid-19


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu mismunandi viðbrögð Svía og Finna annars vegar og Dana og Norðmanna hins vegar við veirufaraldrinum. Marianne Sundholm, fréttamaður finnska ríkisútvarpsins YLE, skrifaði grein þar sem hún segir að skýring á mismunandi viðbrögðum geti að hluta verið sú að ríkin búi við mismunandi stjórnskipan, ráðherravald sé ekki jafn mikið í austnorrænni stjórnskipan. Þar sé vald stofnana og sérfræðinga meira. Í Danmörku og Noregi sé hlutverk kjörinna fulltrúa stærra og minni takmarkanir á valdi og ábyrgð ráðherra.
Þá heyrðum við í konungbornum þjóðhöfðingjum Norðurlanda, Margréti 2. Danadrottningu, Haraldi 5. Noregskonungi og Karli 16. Gústaf Svíakonungi. Öll lögðu þau áherslu á að með samstöðu og ábyrgð gætu þjóðirnar sigrast á vágestinum sem nú herjar á heimsbyggðina.
Í lokin var rætt um baráttuna um að verða forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum í haust. Þar virðist Joe Biden hafa töglin og hagldirnar og barátta Bernies Sanders virðist vonlítil. Biden hefur lýst yfir að varaforsetaefni hans verði kona og hafa þar nokkrar verið nefndar. Politico.com telur líklegast að Kamala Harris, öldungadeildarþingmaður frá Kaliforníu, verði fyrir valinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners