Spegillinn

Morðmál, ÍL-sjóður og tollastríð


Listen Later

Fjórir eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi, þar af þrjú í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn á manndrápi, fjárkúgun og frelsissviptingu. Sá fjórði var handtkeinn í dag; þau sem eru í gæsluvarðhaldi eru landsþekktur ofbeldismaður, kona á fertugsaldri og piltur um tvítugt.
Málið hefur vakið óhug en maðurinn, sem er á sjötugsaldri, var skilinn eftir á göngustíg í Gufunesi. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést skömmu síðar.
Tollastríð Bandaríkjastjórnar við Evrópusambandið er skollið á fyrir alvöru og það gæti verið að færast í aukana. Rúmur sólarhringur er liðinn síðan fyrstu aðgerðirnar tóku gildi - þegar Bandaríkjamenn hækkuðu tolla á stál og álvörur...nokkrum klukkustundum síðar tilkynnti Evrópusambandið um mótaðgerðir - og í dag byrjaði svo önnur umferð. Björn Malmquist hefur verið að fylgjast með þróun mála í gær og í dag.
Um tuttugu ára sögu Íbúðalánasjóðs sem breyttist í ÍL-sjóð fyrir nokkrum árum virðist vera að ljúka - með tillögum að uppgjöri sem kynntar voru í vikunni. VIðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra og ráðgjafar lífeyrissjóða sem eru stærstu kröfuhafar sjóðsins leggja til að ríkissjóður gefi út ný skuldabréf fyrir 540 milljarða, til að gera upp eldri skuld við ÍL-sjóð, og ríkisábyrgð á skuldbindingum sjóðsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners