Spegillinn

Morðmál, ÍL-sjóður og tollastríð


Listen Later

Fjórir eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi, þar af þrjú í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn á manndrápi, fjárkúgun og frelsissviptingu. Sá fjórði var handtkeinn í dag; þau sem eru í gæsluvarðhaldi eru landsþekktur ofbeldismaður, kona á fertugsaldri og piltur um tvítugt.
Málið hefur vakið óhug en maðurinn, sem er á sjötugsaldri, var skilinn eftir á göngustíg í Gufunesi. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést skömmu síðar.
Tollastríð Bandaríkjastjórnar við Evrópusambandið er skollið á fyrir alvöru og það gæti verið að færast í aukana. Rúmur sólarhringur er liðinn síðan fyrstu aðgerðirnar tóku gildi - þegar Bandaríkjamenn hækkuðu tolla á stál og álvörur...nokkrum klukkustundum síðar tilkynnti Evrópusambandið um mótaðgerðir - og í dag byrjaði svo önnur umferð. Björn Malmquist hefur verið að fylgjast með þróun mála í gær og í dag.
Um tuttugu ára sögu Íbúðalánasjóðs sem breyttist í ÍL-sjóð fyrir nokkrum árum virðist vera að ljúka - með tillögum að uppgjöri sem kynntar voru í vikunni. VIðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra og ráðgjafar lífeyrissjóða sem eru stærstu kröfuhafar sjóðsins leggja til að ríkissjóður gefi út ný skuldabréf fyrir 540 milljarða, til að gera upp eldri skuld við ÍL-sjóð, og ríkisábyrgð á skuldbindingum sjóðsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners