Heimsglugginn

Morðtilraun við Alexei Navalny og stjórnmál í Bretlandi


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu að þessu sinni við Boga Ágústsson um rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalny, sem liggur fársjúkur á Charité-spítalanum í Berlín. Þýsk stjórnvöld segja hafið yfir allan vafa að veikindi hans séu afleiðingar eitrunar, honum hafi verið byrlað taugaeitrið novichok. Það var þróað og framleitt á rannsóknarstofum í Sovétríkjunum undir lok kalda stríðsins og hefur að minnsta kosti einu sinni áður verið notað gegn andstæðingi Rússlandsstjórnar. Það var þegar reynt var að ráða Sergei Skripal, fyrrverandi leyniþjónustumanna af dögum í Salisbury á Englandi. Hann og Yulia, dóttir hans, lágu um tíma á milli heims og helju en lifðu af. Bresk kona sem einnig komst í snertingu við eitrið lést.
Angela Merkel, Þýskalandskanslari, og öll þýska stjórnin hafa fordæmt tilræðið við Navalny harðlega og Merkel verið óvenjuhvöss í tali.
Þá var einnig rætt um bresk stjórnmál. Boris Johnson og ríkisstjórn hans sitja undir ásökunum um stöðugar stefnubreytingar, ein u-beygjan taki við af annarri. Við heyrðum frá orðaskaki Johnsons og sir Keir Starmers í fyrirspurnartíma forsætisráðherra.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners