Spegillinn

Nethatur og ókláraðir kjarasamningar


Listen Later

Undanfarin þrjú ár hefur verið fjárfest í ferðaþjónustu fyrir rúma 243 milljarða. Fjárfestingar í hótelum hafa aldrei verið meiri en í ár, 38 milljarðar.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur boðað til neyðarfundar vegna útbreiðslu ebólu.
Boris Johnson, frambjóðandi í leiðtogabaráttu í Íhaldsflokknum breska, ætlar ekki að standa að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings, nema það sé síðasti valkosturinn sem býðst.
Fjölmörgum kjarasamningum er ólokið. Svo gæti farið að kjaraviðræður færist fram á haustið. Sumarlokun verður hjá ríkissáttasemjara í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.
Stjórnmálafræðingur og aðjúnkt í siðfræði óttast að hamslaust hatur færist í vöxt í netheimum.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardótir
Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

8 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners