Spegillinn

Neyðarástand á Seyðisfirði


Listen Later

Lýst hefur verið yfir neyðarstigi á Seyðisfirði og unnið að rýmingu bæjarins. Stór aurskriða féll á þriðja tímanum í dag. Að minnsta kosti 10 hús eru skemmd. Grípa þurfti til víðtækari rýmingar í bænum og koma þurfti fleira fólki á fjöldahjálparstöð. Eitt hús gjöreyðilagðist þegar skriðan féll í dag.
Allar björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið boðaðar á staðinn og lögreglumenn frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Sérsveit ríkislögreglustjóra og frá lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa einnig verið sendar á staðinn.
Fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að bærinn sé rústir einar eftir hamfarirnar síðustu klukkustundir. Hún segir íbúana í losti yfir eyðileggingunni.
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands lýst yfir hættustigi á Eskifirði vegna skriðuhættu. Þetta er gert vegna þess að sprungur í gamla Oddskarðsveginum, ofan Eskifjarðar, hafa stækkað í dag.
Í Speglinum heyrðum við brotabrot og dæmi af fréttum og fréttaskýringum fréttastofu RÚV síðastliðin 90 ár. Kristján Sigurjónsson tók saman. Heyrist í Sigrúnu Ögmundsdóttur lesa fyrsta fréttatímann fyrir 90 árum. Einnig í nokkrum fréttamönnm: Jóni Múla Árnasyni, Stefáni Jónssyni, Jóni Magnússyni, Sigurði Sigurðssyni, Nönnu Úlfsdóttur, Þóru Kristínu Jónsdóttur, Stefáni Jóni Hafstein, Helga H. Jónssyni, Sigrúnu Stefánsdóttur, Sigríði Árnadóttur og Brodda Broddasyni
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners