Spegillinn

Niðursveifla í ferðaþjónustu, Breytt viðhorf til loftslagsbreytinga


Listen Later

Spegillinn 19.02.2020
Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir
Afskaplega vont veður er á Kjalarnesi . Þar varð umferðarslys og hefur veginum í suðurátt frá Hvalfjarðargöngum verið lokað. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði ekkert ferðaveður á þessum slóðum og að fólk ætti ekki að vera á ferli. Ingvar Þór Björnsson ræddi viöð Hörpu Ólafsdóttur, formann samninganefndar Reykjavíkurborgar og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar.
Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í dag lauk án árangurs. Ótímabundin verkföll Eflingar halda því áfram.
Vonskuveður er skollið á á Suðausturlandi. Vegurinn frá Markarfljóti að Vík og á milli Lómagnúps og Jökulsárlóns er lokaður. Björgunarsveitir standa þar í ströngu við að aðstoða fólk á illa búnum bílum.
Ekki er ljóst hvort niðurstöður norsku lögmannstofunnar Wikborg Rein sem rannsakar starfsemi dótturfélags Samherja í Namibíu verða gerðar opinberar.
Ótrúleg staða er komin upp í fjármálakerfinu þar sem lokað hefur verið á fjármagn til fyrirtækja, segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Kínverskir ferðahópar hafa afbókað ferðir vegna COVID-19 veirunnar. Bergljót Baldursdóttir ræddi við hann.
Í könnun Gallups um viðhorf fólks til umhverfismála kemur fram að færri telja nú að loftslagsbreytingar séu aðalleg af mannavöldum miðað við sambærilega könnun sem gerð var fyrir einu ári. Tæplega 60 af hundraði segjast vera óánægð með viðleitni stjórnvalda til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Arnar Páll Hauksson ræddi við Evu Rakel Jónsdóttur, sviðstjóra hjá umhverfisráðuneytinu og Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners