Heimsglugginn

Nóbelsverðlaunin, ís og loft frá 1765 á loftslagsráðstenunni í Glasgow


Listen Later

Þessa vikuna er verið að tilkynna um þá sem fá Nóbelsverðlaunin, þau vekja alltaf mikla athygli en við leiðum ekki alltaf hugann að uppruna þeirra eða hvenær þau öðluðust þann virðingarsess sem þau hafa. Þetta ræddu Björn Þór Sigbjörnsson, Bogi Ágústsson og Guðrún Hálfdánardóttir í Heimsglugga vikunnar á Morgunvakt Rásar-1.
Þá var einnig talað um listaverk eftir Wayne Binitie sem verður á Loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Verkið heitir ,,1765-Loft frá Suðurskautslandinu." Listamaðurinn sýnir þar ís og loft sem fengið var af 110 metra dýpi í jöklinum á Suðurskautslandinu.
Einnig var stuttlega minnst á þann möguleika að allir forsætisráðherrar Norðurlanda gætu verið konur þegar Magdalena Anderson tekur við af Stefan Löfven í nóvember. Kona hefur aldrei fyrr gegnt embætti forsætisráðherra í Svíþjóð. Erna Solberg er enn forsætisráðherra í Noregi þó að búist sé við að Jonas Gahr Støre taki við innan tíðar. Katrín Jakobsdóttir er sömuleiðis enn forsætisráðherra Íslands. Í Danmörku er Mette Frederiksen forsætisráðherra og Sanna Marin í Finnlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners