Spegillinn

Norðurlöndin tali einum rómi


Listen Later

Norðurlandaþjóðirnar ætla að tala einum rómi á fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í haust, þannig fá þær aukinn slagkraft á alþjóðavettvangi, segir forsætisráðherra. Norðurlöndin eigi að verða sjálfbærasta og best samþætta svæði í heimi.
Skriða úr veðruðu móbergi við Reynisfjöru kemur ekki á óvart, segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Hluta fjörunnar var lokað í gær eftir að ferðamenn urðu fyrir skriðu; önnur stærri féll þar í nótt.
Bretar ætla að hætta að taka þátt í helmingi funda og ráðstefna á vegum Evrópusambandsins. Breskir embættismenn eiga þess í stað að einbeita sér að Brexit 31. október.
Fyrir átta árum þegar síðast var gerð landskönnun á mataræði Íslendinga var einn af hverjum hundrað grænmetisæta. Framkvæmdastjóri Krónunnar telur að í dag sleppi tífalt fleiri kjöti.
Fullyrðingar um að samþykkt þriðja orkupakkans skuldbindi Ísland til að standa ekki í vegi fyrir fyrir lagningu sæstrengs eru óskiljanlegar. Í hafréttarsáttmálanum sé skýrt kveðið á um að enginn getur lagt sæstreng inn í landhelgi án samþykkis viðkomandi ríkis. Þetta segir sérfræðingur í hafréttarmálum.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Björg Guðlaugsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners