Spegillinn

Norðurþing verður fyrir 700 milljóna tjóni vegna lokunar PCC á Bakka, Kína sýnir mátt sinn og megin og stærsta fríverslunarsvæði í heimi verður til


Listen Later

Tjón sveitarfélagsins Norðurþings vegna stöðvunar kísilvers PCC á Bakka er metið á 700 milljónir króna. Sveitarstjórinn býst við raunhæfum lausnum við vandanum frá starfshópi sem á að skila af sér í næstu viku.
Kína sýndi mátt sinn og megin á hersýningu í vikunni. Leiðtogi Kína tók sér líka afdráttarlausa stöðu með leiðtogum Rússlands og Norður-Kóreu. Skilaboð til alls heimsins segir alþjóðastjórnmálafræðingur.
Stærsta fríverslunarsvæði heims verður til, ef viðskiptasamningur Evrópusambandsins við Mercosur ríkin fimm í Suður-Ameríku verður að veruleika. EFTA ríkin fjögur eru við það að staðfesta sambærilegan samning.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners