Spegillinn

Nýorka toppar jarðefnaeldsneyti í ESB, klukkuþreyta og svefnmynstur ungmenna


Listen Later

Orkuskipti eru forsenda þess að Evrópusambandið - og Ísland reyndar líka - nái loftslagsmarkmiðum sínum um kolefnishlutleysi fyrir 2050. Þótt nokkuð vanti upp á að þessi umskipti gangi nógu hratt fyrir sig hefur góður árangur náðst á síðustu misserum og fyrstu sex mánuðir þessa árs voru fyrsta hálfa almanaksárið, þar sem meira var notað af vind- og sólarorku heldur en jarðefnaeldsneyti við framleiðslu á rafmagni, í Evrópusambandinu sem heild. Ævar Örn Jósepsson rýnir í nýja skýrslu um orkuskipti og þróun orkumála á meginlandi Evrópu.
Stærstur hluti ungmenna nær ekki ráðlögðum nætursvefni fyrir sinn aldur samkvæmt nýrri svefnrannsókn. Aðeins um 15% ungmenna teljast vera nátthrafnar eða morgunhanar en restin flokkast sem blönduð týpa. Ólöf Rún Erlendsdóttir ræðir við Ingibjörgu Magnúsdóttur, sem stóð að rannsókninni.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners