Spegillinn

Ofbeldi í nánum samböndum, hitametaregn og kvikmynd um leiðtogafundinn


Listen Later

Nauðungarstjórnun getur best spáð fyrir um alvarlegt ofbeldi eða manndráp í nánum samböndum, samkvæmt rannsókn breska afbrotafræðingsins Jane Monckton-Smith. Hún kortlagði hegðun geranda og útbjó líkan; tímalínu til að meta hættuna á manndrápi. Lögregla hér á landi hefur tímalínuna til hliðsjónar við hættumat og vinnur nú að innleiðingu nýs áhættumats
Hitamet hafa verið slegin á tugum þúsunda veðurstöðva um alla Jörð á þessu ári, allt frá Norður-heimskautinu suður í syðstu höf. Það sem af er þessu ári hefur hærri hiti mælst en nokkru sinni fyrr í fimmtán ríkjum heims, 130 mánaðarhitamet hafa verið slegin í mörgum löndum og álfum
Kvikmyndaframleiðendur frá Hollywood ræða við Reykjavíkurborg um tökur á kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða. Þetta er síður en svo í fyrsta skipti þar sem uppi eru hugmyndir að gera bíómynd um þennan sögulega viðburð
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners