Spegillinn

Óhjákvæmilegt að Ísland dragist inn í átök og PPP-málið


Listen Later

Þverpólitískur samráðshópur kynnti í dag skýrslu um inntak og áherslur Íslands í varnar- og öryggismálum, málaflokki sem hefur fengið aukið vægi í allri umræðu, ekki síst eftir innrás Rússa í Úkraínu.
Að skýrslunni stóðu þingmenn allra flokka nema Miðflokksins og skýrsluhöfundar voru sammála um að töluverð vinna væri framundan til að tryggja öryggi og varnir Íslands. Utanríkisráðherra sagði, þegar hún ávarpaði pallborðsumræður um skýrsluna í morgun, að það væri mat nokkurra samstarfsríkja Íslands að Rússar myndu ráðast gegn ríki Atlantshafsbandalagsins innan fárra ára og það væri einfeldni að halda að slíkt myndi ekki gerast.
Starfsmanni héraðssaksóknara var veitt réttarstaða sakbornings eftir að Jón Óttar Ólafsson, lykilmaður í PPP-málinu svokallaða, lét að því liggja í skýrslutöku í sumar að starfsmaðurinn hefði haft aðgang að gögnum hans og samstarfsmanns í gegnum fjaraðild. Starfsmaðurinn vísaði þessu á bug í skýrslutöku og sagði frásögn Jóns Óttars ekki ganga upp; hvorki í tíma né tæknilega.
Þetta kemur fram í gögnum sem Spegillinn hefur undir höndum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners