Gestir þáttarins voru Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, Sigríður Víðis Jónsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfis og auðlindaráðuneytinu og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Rætt vær um varnir gegn Covid-19 veikinni og hugsanleg áhrif á efnahagsmál, verkföll í Reykjavíkurborg og kjaraviðræður, fátækt á Íslandi og fyrirhugaða brottvísuna barnafjölskyldna til Grikklands.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Mark Eldred