Spegillinn

Öndunarfærasýkingar á Landspítala og áhlaup Bolsonarista


Listen Later

Spegillinn, 9. janúar 2023.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn útsendingar fréttahluta: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.
Sjúklingar á gjörgæsludeild Landspítalans eru álíka margir og voru í fyrstu covid-bylgjunni, að sögn Kára Hreinssonar, framkvæmdastjóra skurðlækninga, svæfinga og gjörgæsluþjónustu á Landspítalanum. Mikið hefur borið á öndunarfærasýkingum á borð við streptókokka. Sunna Karen Sigurþórsdóttir talaði við hann.
Loftmengun hefur farið langt yfir heilsuverndarmörk á höfuðborgarsvæðinu strax á einungis fyrstu dögum ársins. Svava Steinarsdóttir, Heilbrigðisfulltrúi hjá Reykjavíkurborg segir beinar aðgerðir stranda á stjórnvöldum - skýra þurfi verkferla svo hægt sé að takmarka umferð. Gunnhildur Kjerjúlf Birgisdóttir talaði við hana.
Háskóli Íslands hefur hríðfallið niður lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims. Munar mest um færri tilvitnanir í greinar eftir vísindamenn skólans segir Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísindasviðs HÍ. Listar um bestu skóla eru umdeildir en allir vilji vera á þeim. Alexander Kristjánsson tók saman..
Norska utanríkisráðuneytið hefur boðað sendiherra Írans til fundar í Osló, til að ræða aftökur íranskra stjórnvalda á mótmælendum þar í landi. Alls hafa sautján verið dæmdir til dauða. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir sagði frá.
Smámunasafn Sverris Hermannssonar er einstakt á landsvísu en óvissa ríkir um framtíð þess. Húsnæðið er nú til sölu og Félag íslenskra safna og safnmanna hefur lýst yfir áhyggjum sínum. Amanda Guðrún Bjarnadóttir talaði við Finn Yngva Kristinsson, sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar og Dagrúnu Ósk Jónsdóttur, verkefnastjóri Félags íslenskra safna og safnmanna.
------------
Á annað þúsund stuðningsmenn fyrrverandi forseta Brasilíu eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar á áhlaupi þeirra á æðstu stofnanir landsins. Ásgeir Tómasson tók saman. Heyrist í Ibaneis Rocha héraðsstjóra, Lula Da Silva forseta, Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu og Joao Gomes Cravhino, utanríkisráðherra Portúgals.
Lögreglu er ekki heimilt að stofna til tálbeituaðgerða, en hún má stíga inn í samskipti barna við meinta gerendur. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra segir ógnvekjandi hversu auðvelt er að leiða meinta barnaníðinga í gildru það segi sína sögu.
Meðal frændþjóða okkar á Norðurlöndum er ný þróun í veitingamennsku áberandi. Ungt fólk sækir öðru fremur áfengislaus hús þar sem bara er boðið uppá kaffi og kökur ? og þráðlaust internet. Veitingamenn hlaupa á eftir tískunni og ný og stærri áfeng
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners