Spegillinn

Önnur eldkerfi á Reykjanesi í biðstöðu og Össur áberandi á Ólympíumóti fatlaðra


Listen Later

Ármann Höskuldsson ræðir við Spegilinn um stöðuna á Reykjanesskaga eftir að sjötta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni hófst í gærkvöld. Verulega hefur dregið úr krafti gossins en Ármann telur tímabært að skoða varnir fyrir Reykjanesbraut og Voga.
Bjarnaveiðitímabilið byrjaði í Svíþjóð á miðvikudag. Samkvæmt vefsíðu Sænsku rándýrasamtakanna, sem láta sig velferð, viðgang og afkomu rándýra landsins varða, voru yfir hundrað birnir felldir strax á fyrsta degi og í gær féllu rúmlega fimmtíu til viðbótar.
Ólympíumót fatlaðra verður sett í París í næstu viku. Ísland á fimm keppendur á mótinu. Þar með er ekki öll sagan sögð því átján keppendur verða á hlaupafótum frá íslenska stoðtækjafyrirtækinu Össuri. Spegillinn settist niður með Hildi Einarsdóttur, framkvæmdastjóra þróunarsviðs hjá Össuri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners