Spegillinn

Öryggi ferðmanna og þolmörk Öskju


Listen Later

Talið var að 25 hefðu verið í íshellaskoðun á Breiðamerkurjökli þegar ishrun varð. Bandarískt par varð undir ísnum, karlinn lést og konan slasaðist illa en er ekki í lífshættu. Búið var að gera grein fyrir 23 í gær og var leit því haldið áfram en í dag kom í ljós að það voru 23 í ferðinni ekki 25. Lögreglan segir að skráning og utanumhald hafi ekki verið nákvæmt og upplýsingar um fjölda misvísandi. Rætt við Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúa Landsbjargar og Vilhjálm Árnason varamann formanns stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs og formann Þingvallanefndar um hvernig öryggi ferðamanna verði helst tryggt.
Mikil þensla og kvikusöfnun við Öskju undanfarin þrjú ár eru skýr merki um að þar geti aftur farið að gjósa. Benedikt Ófeigsson, fagstjóri hjá Veðurstofunni segir hins vegar ómögulegt að segja til um hversu langt sé í slíkt gos. Visindamenn þekki þolmörk Öskju ekki vel því engar mælingar á landrisi séu til fyrr en eftir að síðast gaus í Öskju. Hann á þó ekki von á stórum atburðum þarna í bráð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners