Spegillinn

Óttast intifata, Breivik vill pennavin, Ása og dvergvetrarbrautirnar


Listen Later

Bandarísk stjórnvöld halda áfram að þrýsta á ráðamenn í Ísrael að koma í veg fyrir frekara mannfall almennra borgara á Gaza. Umleitanir þeirra hafa verið eins og að stökkva vatni á gæs. Stjórnvöld í Ísrael hafa verið vöruð við að uppreisn eða intifata kunni að vera að brjótast út á Vesturbakkanum. Hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Bering Breivík er einmana í einangrunarvist sinni. Hann hefur kært norska ríkið og vill eignast pennavin og komast á Tinder. Ása Skúladóttir, stjarneðlisfræðingur við háskólann í Flórens á Ítalíu, leitar upphafsins í dvergvetrarbrautum. Hún hefur fengið til rannsóknanna úthlutað 520 þúsund ljósleiðaraklukkustundum í sjónauka í Chile og veglegan styrk til að ráða fleiri vísindamenn til að vinna úr gögnunum sem berast allt til 2029. Umsjónarmaður var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Kári Guðmunsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners