Rætt var um heilbrigðismál, málaflokk sem kjósendur töldu hvað mikilvægastan fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar og hvað mest var áberandi í kosningabaráttunni. Umræða um ástandið á bráðamóttöku margoft blossað upp undanfarin ár og læknar og hjúkrunarfólk lýst yfir neyðarástandi án þess að brugðist sé við með viðunandi hætti.
Gestir þáttarins voru:
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður Alzheimer's samtakanna
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor í heilbrigðishagfræði
Eggert Eyjólfsson bráðalæknir Landspítala
Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir