Samstöðin

Rauða borðið - Útlendingavandamál, rasismi, áfengi og sport, landsbyggðir, lífeyrissjóðir og goth


Listen Later

Þriðjudagur 3. júní
Útlendingavandamál, rasismi, áfengi og sport, landsbyggðir, lífeyrissjóðir og goth
Að Rauða borðinu mæta þeir Sigfús Aðalsteinsson, forsvarsmaður hópsins Ísland þvert á flokka og Baldur Borgþórsson, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og ráðgjafi, og ræða um mótmælin á Austurvelli, ásakanir um rasisma og hatursorðræðuna á samfélagsmiðlum við Oddnýju Eir og Sigurjón. Snorri Sturluson kvikmyndagerðarmaður ræðir við Gunnar Smára um hvernig rasismi getur meitt og grafið undan öryggi þeirra sem verða fyrir honum. Skólameistari Framhaldsskólans í Laugum í Reykjadal, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, geldur varhug við aukinni áfengissölu á íþróttaviðburðum. Hann segir að íþróttayfirvöld ættu að staldra við í þessum efnum. Björn Þorláks ræðir við hann. Dögg Sigmarsdóttir, verkefnisstjóri borgaralegrar þátttöku, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, prófessor í fræðum myndlistar í Listaháskóla Íslands og dósent í listkennslu við Háskólann á Akureyri og Njörður Sigurjónsson, prófessor í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst ræða við Oddnýju um skapandi mátt og samfélagslega virkni og samveru í dreifðum byggðum landsins. Samstöðin mun fjalla um lífeyrissjóðsmál næstu vikur með nokkuð reglulegum hætti. Fyrsti viðmælandi er Eiríkur Jónsson, fyrrum formaður Kennarasambands Íslands, hann ræðir rimmur liðins tíma og ögurstund sem hann segir að hafi skipt sköpum. Björn Þorláks hefur umsjón með þáttunum. Árni Sveinsson leikstjóri og Laufey Soffía söngkona í Kælunni miklu segja Gunnari Smára frá heimildarmyndinni Goth í RVK, goth-senunni á Íslandi og erlendis og hversu fáir tónleikastaðir eru eftir í henni í Reykjavík.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners