Spegillinn

Rúmlega hundrað mál á þingmálaskrá og tveir forsetar í Níkaragúa


Listen Later

Yfir hundrað mál eru á þingmálalista ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins sem kynntur var í dag. Lögum um strandveiðar og veiðigjöld verður breytt, herða á eftirlit með skammtímaleigu húsnæðis, stofna sérstakan sjóð sem fer með hlutdeildarlán, og innleiða bókun þrjátíu og fimm við EES-samninginn að fullu.
Það bar til tíðinda suður í Ameríku í síðustu viku, að forsetastóllinn í Níkaragva var tvöfaldaður, í samræmi við nýsamþykktar „umbætur" á stjórnarskrá landsins. Sú sem áður var forsetafrú og varaforseti forsetans Daníels Ortega, Rosario Murillo, er nú með- eða sam-forseti hans. Saman eru þau alvaldir leiðtogar Níkaragva, því stjórnarskrárbreytingarnar fela þeim alla valdatauma í hendur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners