Heimsglugginn

Saga Haítí, öryggismál á norðurslóðum og bresk stjórnmál


Listen Later

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu um Haítí og langa sorgarsögu landsins. Haítí var frönsk þrælanýlenda og annað landið í Ameríku sem lýsti yfir sjálfstæði á eftir Bandaríkjunum eftir afar blóðuga þrælauppreisn. Fátækt, spilling, stjórnleysi og náttúruhamfarir hafa orðið óhamingju landsins að vopni. Svo má heita að algjört stjórnleysi og ringulreið sé á Haíti og hætta á hungursneyð.
Þá ræddu þau um öryggis- og varnarmál á norðurslóðum eftir inngöngu Svía í NATO. Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri NATO segir að Norðurlöndin hafi ekki haft sameiginlegar varnir frá því á tímum Kalmar-sambandsins og NATO-aðild Svía styrki norrænt samstarf mjög.
Að síðustu var rætt um bresk stjórnmál þar sem Íhaldsflokkurinn á í vök að verjast. Þingmaðurinn Lee Anderson gekk til liðs við hægri þjóðernisflokkinn Reform og ummæli stærsta styrktaraðila Íhaldsflokksins eru talin rasísk og kvenfjandsamleg. Rishi Sunak forsætisráðherra hefur verið hvattur til að skila aftur 10 milljónum punda sem auðmaðurinn Frank Hester gaf flokknum eftir að dagblaðið Guardian sagði frá ummælum hans.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners