Spegillinn

Samkomubann


Listen Later

134 hafa nú verið greind með COVID-19 veiruna hér á landi. Rúmlega ellefu hundruð eru í sóttkví og um 1230 sýni hafa verið rannsökuð.
Skólastjórnendur leik- og grunnskóla og forsvarsmenn sveitarfélaga nýta helgina og mánudaginn til að skipuleggja kennslu næstu vikna. Enn er á huldu hvernig kennslan verður útfærð.
Atvinnurekendur fá 21 þúsund krónur á dag fyrir hvern launamann sem er í sóttkví og getur ekki sinnt störfum sínum þaðan, samkvæmt frumvarpi félagsmálaráðherra sem hefur verið samþykkt í ríkisstjórn.
Arnar Páll Hauksson talaði við Drífu Snædal.
Netverslun á matvörum og heimsending hefur fjórfaldast síðustu daga samanborið við sama tíma í fyrra. Kristján Sigurjónsson talai við Breka Karlsson og Guðmund Magnason.
Rauða viðvörunin var góð æfing, þetta segir forstjóri Advania. Starfsmenn fyrirtækisins eiga auðvelt með að vinna að heiman en fyrirtækið hefur nú í nógu að snúast við að hjálpa öðrum fyrirtækjum að setja upp heimatengingar fyrir starfsfólk. Arnhildur Hálfdánardóttir sagði frá og talaði við Ægi Má Þórisson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners