Spegillinn

Segir málið komið í farveg


Listen Later

Samherji hefur fengið norska lögmannsstofu til að fara yfir starfsemi fyrirtækisins í Namibíu. Björgólfur Jóhannsson, sem tók tímabundið við stöðu forstjóra Samherja í gær, segir að með þessu hafi málinu verið komið í farveg, það sé fullur vilji til þess innan stjórnar Samherja að upplýsa það.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir aukakostnað sem sjúklingar beri nú einir í heilbrigðiskerfinu vegna þjónustu sérfræðilækna og sjúkraþjálfara vera óviðunandi þróun.
Björn Jón Bragason, sem kvartaði undan framgöngu Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra í sinn garð, segir að dómsmálaráðuneytið hafi brugðist honum í málinu.
Efnt verður til þjóðaratkvæðagreiðslu í Chile í vor um hvort gera eigi nýja stjórnarskrá, en það hefur verið ein af megin-kröfum þeirra sem staðið hafa fyrir mótmælendum í landinu undanfarnar vikur.
Borgarstjóri segir að minna kapp ríki nú á húsnæðismarkaði í Reykjavík. Hann hafi náð jafnvægi og sölutími íbúða hefur lengst.
Lífslíkur í Namibíu eru með þeim minnstu í heiminum. Namibía fékk sjálfstæði árið 1990 og er enn að slíta barnsskónum sem þjóð meðal þjóða. Pálmi Jónasson.
Kosningabaráttan í Bretlandi stendur yfir af fullum krafti. Athyglin beinist að leiðtogunum, slagorðunum og fylginu. Sigrún Davíðsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners