Víðsjá

Sellókonsert Önnu Þorvalds, Nautnir Mario Bellatin og arkitektúr í Kópavogi


Listen Later

Á fimmtudag verður Íslandsfrumflutningur á sellókonsertinum Before we fall eftir Önnu Þorvaldsdóttur á upphafstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Konsertinn er skrifaður fyrir sellóstjörnuna Johannes Moser en innblásturinn að verkinu er að sögn Önnu sú tilfinning að standa á brúninni, að vera við það að bresta en finna að lokum jafnvægi undir fótunum.
Birta Ósmann Þórhallsdóttir er einn af tveimur starfsmönnum bókaútgáfunnar Skriðu, en auk þess að gefa út og prenta er hún líka ötull þýðandi úr spænsku. Við ræðum við hana um þýðingu hennar á skáldsögunni Nautnir eftir Mario Bellatin. Óskar Arnórsson fjallar um þróun Kópavogsbæjar, og hlut Benjamíns Magnússonar í þeirri þróun, en Benjamín fékk það hlutverk, þá nýkominn úr námi, að hanna fyrsta miðbæ Íslands sem var skipulagður sem slíkur: Hamraborgina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,036 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners