Rætt við Sigurð Kára Kristjánsson lögmann, Sunnu Söshu Larosiliere stjórnmálafræðing og master í krísustjórnun og Vilborgu Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna, um fréttir af ákærum vegna brota gegn fólki með Alzheimer eða heilabilun, mótmæli og óeirðir í Bandaríkjunum vegna lögregluofbeldis, kynþáttafordóma hér heima, forsetakosningar í lok mánaðar og pólitískar ráðningar, áhrif og val hæfnisnefnda.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson