Heimsglugginn

Skriðdrekar til Úkraínu og vandræði Rishi Sunaks


Listen Later

Fréttaskýrendur telja margir að ákveðin skil hafi orðið í stuðningi vestrænna ríkja við Úkraínu þegar ákveðið var að Úkraínumenn fengju fullkomna nútímaskriðdreka. Bretar riðu á vaðið er þeir tilkynntu að Úkraínumenn fengju Challenger 2-skriðdreka og svo ætla Bandaríkjamenn og Þjóðverjar að láta Úkraínu í té Abrams- og Leopard 2-skriðdreka. Úkraínumenn hafa beðið um 300 skriðdreka en óvíst er hversu marga þeir fá.
Í síðari hluta Heimsgluggans var fjallað um bresk stjórnmál. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, lýsti því yfir þegar hann tók við völdum að spilling yrði ekki liðin og að í stjórnartíð hans skyldi ríkja heiðarleiki og gagnsæi. Hann gaf í skyn að sú óstjórn og rugl sem einkenndi síðustu mánuði Borisar Johnsons í embætti og allan stjórnartíma Liz Truss væri liðin tíð. Á undanförnum vikum hafa hins vegar komið upp mál sem hafa valdið honum og stjórn hans verulegum vandræðum. Ekki að breska stjórnin hafi ekki nóg á sinni könnu fyrir, þar sem hún tekst á við dýrtíð og versnandi efnahag og krísu í heilbrigðismálum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners